Jæja nú hef ég haft augastað á einni stelpu frekar lengi, og held ég að hún beri sömu tilfinningar til mín, en er rosalega feiminn og veit ekki hvað ég á að gera.. Á ég að segja henni hvað mér finnst um hana? eða bjóða henni út? Ef svo er hvert?

Endilega komið með hugmyndir sem virka :)