ég og kærastan mín (unnusta) erum búinn að vera saman í þrjú ár ég elska hana af öllu mínu hjarta og það er allt sem þarf til að sönn ást sé til staðar í sambandi þarf líka að vera tillitsemi, þolinmæði, vilji til að leysa vandamál og umhyggja, maður verður líka að vita hvenar maður á að draga línuna á milli þolinmæði og láta ganga yfir sig, því annars er sönn ást ekki alveg nóg til að láta alvarlegt samband virka ég er ekki alvitur í samböndum en ég hef verið í mjög góðu sambandi í 3 ár og hef aldrei verið jafn ástfanginn,

sanna ást er ekki hægt koma í orð en þetta er eins nálægt því og ég kemst

ég vona bara að hver túlki þetta á sinn hátt og ég vona líka að allir finni sína “sönnu ást”

kveðja icemetall