Minn kærasti á erfitt með að segja:“Ég elska þig. Hann segir:”Mér þykir óskaplega vænt um þig, þú ert svo góð við mig. Ég þori varla að segja:ég elska þig"við hann því ég er hrædd við hvaða svar ég gæti fengið!!!! Hann getur verið svo lokaður stundum en ég elska hann svo mikið!!!!!!! Hann er mjög viðkvæmur! Ég er oft að hugsa: Er ég týpa sem elksa of mikið? Fær hann vanmáttarkennd þegar ég sýni honum svona mikla ást og haldi að hann sýni of litla ást miðað við mig? Ég fækk sáran kökk í hálsinn við að hugsa um þetta. Á ég erfiðara með að lifa án hans en hann án mín…sko nú er ég komin með tár!! Ég vildi að hann væri opnari!!! Svo vil ég ekki fórna okkar eigin húmor sem við höfum þróað og við erum bestu vinir…en ég er þannig týpa að ég verð að faðma hann bara hvenær sem mér sýnist…svona uppúr þurru. Nú er hálft ár liðið af sambandi okkar og lengsta samband sem hann hefur áður verið í er hálft ár!!!! Skyldi hann vilja mig enn þann dag í dag eða endist hann ekki lengur en hálft ár í einu??????