Nú hefur soldið verið rætt um aldursmun á pörum & þá sérstaklega þegar strákarnir eru einhvað eldri & hvað sé rétt ofv í þeim efnum, en af vissri ástæðu þá spyr ég að þegar stelpan er eldri & hvaða dæmi þekkið þið t.d hversu mikið eldri stelpan/kvennmaðurinn er, það væri gaman að fá komment á þettta & vita hvað ykkur fynnst.