Sæl veriði öll :o)

Ég og kærastan mín höfum verið saman í ár og 8 mánuði nú í janúar og höfuð þá búið saman í 8 mánuði, mig vantar einhverjar tillögur um skemmtilega gjöf eða eitthvað rómatískt sem ég gæti gert fyrir hana, ég hef gefið henni skartgripi, nærföt, o.s.frv. (…allt þetta sem flestir hafa nú gefið eftir eitt og hálfs árs samband) langar að gefa henni eitthvað örðvísi….er einhver með sniðuga tillögu? (ath. ég er fátækur námsmaður eins og er…svo…ekkert absúlot gjaldþrot) :o)