Eru íslenskir karlmenn eftir á þegar kemur að rómantík. Ætli það sé vegna þess að þeir eru vinnualkar og vilja frekar hanga með félögunum og horfa á fótbolta. Eða er þetta eitthvað sem er í genum okkar frá því að við voru víkingar. Þetta er spurning sem hægt er að velta sér upp úr daginn út og inn