Lærði þetta þegar ég var lítil, komið úr þjóðtrú Englendinga. Munið síðan að velja vandlega litinn á brúðarkjólnum!

Married in White: You have chosen the right

Married in Blue: Your love is true

Married in Yellow: Ashamed of the fellow

Married in Red: You would better be dead

Married in Green: Ashamed to be seen

Married in Black: You will ride in a sack

Married in Brown: You will live out of town

Married in Pink: Your spirit will sink

Married in Pearl: You will live in a whirl

……Ætli maður gifti sig ekki bara í hvíta kjólnum og með gömlu hjátrúna varðandi brúðina; föt hennar og skart. Eða eins og er sagt:
Eitthvað nýtt, eitthvað gamalt, eitthvað lánað og eitthvað blátt.

Muna síðan að skemmta sér aðeins áður en gengið er í það heilaga!!