Westley: ,,Hear this now! I will always come for you.”
Buttercup: ,,But how can you be sure?”
Westley: ,,This is true love! Do you think this happens every day?”

Alveg yfirþyrmandi rómantískt!!! Ég er veikur heima í dag… búinn að þrífa og ákvað að verðlauna sjálfann mig með því að taka The princess bride. Ég sé alls ekkert eftir því, þó svo að ég hafi verið einn að horfa á hana. Þetta er bara ein rómantískast mynd sem gerð hefur verið. Inniheldur öll minnin sem einkenna gott ævintýri!

W: ,,Death can not stop true love, all it can do is delay it for a while!”

B: ,,Westley and I are joined by the bonds of true love, and you can not track that, not with a thousand bloodhounds, and you can not brake it, not with a thousand swords…”

Algjör snilld, fær mann til þess að gleyma öllu vondu og fá óbilandi trú á sannri ást og þeirri eilífu! Hvet ykkur til þess að taka ykkur tíma, njóta þess að horfa á þessa mynd með einhverjum/hverri sérstökum, og njóta sannrar ástar. Allavegana þá fær þessi 11 af 10 og ekki skemmir fyrir að hafa einhvern hjá sér, sem fær sömu einkunnargjöf hjá manni…
Njótið ykkar…
Njótandi
Gromit