Samkvæmt nýlegri skoðannakönnun á private.is má sjá að 43% aðspurðra segjast vilja fara á kaffihús á fyrsta stefnumót. Hér fyrir neðan má sjá hvernig aðspurðir svöruðu. Ég spyr, er mikil rómantók í því að fara á kaffihús á fyrsta stefnumót. Athuglisvert er að aðeins 5% konur segjast vilja fara út að borða á fyrsta stefnumót. Í greininni sem var hér á huga furir stuttu var spurt er rómantíkin dauð? Er rómantíkin ekki bara breytt frá því sem áður var, er rómantíkin ekki bara að taka nýja stefnu? Nýjir tímar ný rómantík. Hvað þykir rómantískt að gera á fyrsta stefnumóti? Það er allavegana ekki að fara í bíó.


Skoðanakönnun vikunnar
Hvað myndir þú vilja gera á fyrsta stefnumóti?

Fara út að borða, 25%
(20% karlar, 5% konur)

Fara í bíó, 13%
(10% karlar, 3% konur)

Fara í leikhús, 3%
(1% karlar, 2% konur)

Fara á kaffihús, 43%
(31% karlar, 12% konur)

Fara á skemmtistað, 7%
(3% karlar, 4% konur)


Annað, 8%
(5% karlar, 3% konur)


private.is