í allri þessari umræðu um sjálfsmorð og allt það þá langaði mér svolítið að seigja frá atviki sem gerðist í lífi mínu fyrir rétt um einu og hálfu ári síðan og er að hrjá mig enn…
það byrjaði allt með því að ég kinntist stelpu haustið 1998…. ósköp fín stelpa í alla staði… en strax þá voru fullt af vandamálum hjá henni sem voru að hrjá hana sem hún réði ekkjert við… við urum alveg ágætir vinir á því tímabili en þeim mun lengra sem leið þeim mun betri vinir urðum við og var hún ein af mínum bestu vinum sumarið 1999…. svo um haustið "99 þá gerðist þa… við fórum til eyja og með vinum okkar og átti þetta að verða alveg frábær ferð… en hún endaði hörmuega… hún tók töflur niðri í bæ og skar sig á púls…. ég og vinkona mín komum að henni þar sem hún var kominn í góða vímu af öllum töflonum….. sem sagt ég bjargaði henni… ég hringdi í lögreggluna og sagði þeim hvar vi vorum…. sko…. þetta varð til þess að ég gat ekki verið einn í um það bil 2 mánuði… ég fór í áfallahjállp og allt…. og það munaði mikklu…. en þetta eru sár sem gróa aldrei…. ég og þessi stelpa tölumst ekki við núna… ég bara get það ekki…. en ég vona að það verði einhverntíman eins og var…. þegar allt var í góðu og ekkjert var að hrjá mig…. ástæðan fyrir því að ég er að seigja þetta er sú að fólk sem ætlar sér að drepa sig er ekkejrt alveg að fatta það að það er kaski ekki að hrá sjálfan sig… bara figta kanski svona þannig að fólk taki eftir sér… en þetta situr meira í öllu vinum og ættingjum…. þessi stelpa þakkar mér fyrir núna að hafa bjargað sér… því núna hefði hún ekki viljað gera þetta… sem sagt… það er engin tilgangur með sjálfsvígum Zeron
———————————————–