Halló ég vona svo innilega að þið getið hjálpað mér því. þið eruð örugglega greindari en ég. Málin eru þau að ég er bara 15 ára stelpa, ég kynntist strák í gegnum ircið í Febrúar og byrjaði rosa mikið að tala við hann á ircinu,, fyrst sagði hann mér að hann væri farinn að elska mig voða mikið og ég ´hélt að þetta væri bara einhver öfugguggi sem ætti enga vini og hefði aldrei átt kærustu en hvað með það ég kynntist honum betur og svo vorum við farin að tala saman í síma, við töluðum saman í 8 mánuði og hann átti heima á vesturlandi en ég á Austurlandi.. það er alltof langt í burtu og eru um 11 ´tímar að keyra þetta. En einn daginn eftir 8-10 mánaða vina spjall ákváðum við að hittast því við vorum bæði orðin hrifin af hvort öðru..hann kom alla leið frá vesturlandi til austurlands til að hitta mig og við vorum saman þegar hann kom fyrsta daginn bara sem vinir en svo urðum við svo hrifin af hvort öðru að við byrjuðum saman hann var hjá mér í 1 viku og ég fór með honum vestur og var hjá honum í 2 vikur og þetta var mjög gaman eg gisti heima hjá honum, kynntist fjölskyldunni og fór í ferðalög og svona með systir hans fjölskyldu og systkinum mömmu hans og pabba en svo skeði það að fríið í vinnunni minni var búið og ég þurfti aftur að fara heim og við þurftum að vera í svona langsambandi svoeinhvern veginn fékk ég leið á þessu og sagði honum upp ef þið ekki hafið vitað það ´þá var hann 18 ára og ég 15 en mér þótti mjög vænt um hann. Næstu daga þá hringdi hann og sagði mér að ég hefði að vera gera mj0g mikil mistök svo byrjuðum við aftur saman og hættum saman nú erum við ekki saman en það lýður ekki sá dagur að við förum að rífast því að hann segir þessi orð : “ég elska þig áhverju læturðu fjarlægðina rjúfa svona mikla ást eins og við höfum” þarna finnst me´reins og ég hafi verið að rjúfa ástina mína en hvað veit ég eg er líka byrjuð að pæla í vini mínum ég er bara 15 og mig langar að fara út að læra sem sálfræðingur en ekki verða búin að giftam ig þegar eg er orðin 17 eða 18 en eins og allir vita þáer það akkuratt það sem strákar á þessum aldri vilja stofna fjölskyldu en það er eg ekki tilbúin í svo geriði það hjálpið mér hvað á ég að gera … ég sakna hans samt alveg rosalega en vil ekki hugsa til þess að vera í föstu sambandi en samt tölum við ennþ.á saman í ´síma á hverjum degi HJÁLP!!!!!! =(