hæhæ, ég vildi deila með ykkur minni reynslu af ást.

Ég semsagt er stödd í Dóminíska Lýðveldinu og ég verð hérna í eitt ár. Fyrir rúmlega fjórum mánuðum þá kynntist ég loksins bróður vinkonu minnar aðeins betur. Í rétt tæpt ár höfum við verið að tala saman en aldrey neitt orðið úr því. Ég hef samt alltaf verið rosa skotin :).. allavega 17.maí þá ákváðum við loksins að hittast og ég er svooo fegin …! já kærastinn minn bað vin okkar um að halda party útaf honum langaði svo að bjóða gellu sem hann var að fýla (það er ég ef þið voruð ekki að fylgja mér) já og ég tala við bestu vinkonur mínar og þær auðvitað koma með mér að hitta heita gæjjan sem ég er alveg að deyja yfir.

jæjja hann og vinur hans koma að sækja okkur, ókeii hann er alveg jafn sætur og mig minnti, pínu kjánalegur því hann var að reyna að vera ekki feyminn svo að hann var í því að hella í sig og þetta típíska. Allavega við komum heim til vinar hans þar sem að nokkrir strákar eru birjaðir að drekka og hafa það næs. kvöldið var fínt, frítt áfengi og sígó og allt meðfylgjandi og svo í örugglega 10000 ferðinni útá svalir að fá sér eina kemur hann og tekur utan um mig og sagði eitthvað ótrúlega kjánalegt um að ég væri svo mikið krútt haha allavega svo kyssti hann mig og ég hann á móti. Straumarnir á milli okkar voru alveg á fullu, við færðum okkur inní herbergi og urðum pínu æst, hann spurði mig hvort að ég vildi ekki koma heim til hans, sem ég þver tók fyrir. Ég er ekki stelpan sem sef hjá á fyrsta deiti. Jæjja allt gekk samt vel og hann hægði aðeins á sér fyrir mig :)… svo einhverntíman þegar sólin var farin að kíkja uppá himininn aftur þá ákváðum við að fara heim svo að hann og vinur hans skutluðu okkur heim, við kysstumst og ákváðum að við myndum hittast aftur.

Svo næstu vinu var ég öll í ruggli, datt illa af hestbaki og gat ekkert hitt hann, hann greyið hélt að hann hefði klúðrað þessu með framsækni sinni, jæjja viku seinna þá bauð hann mér á deit og við fórum út að borða. Það var æðislegt við vissum ekkert hvað við áttum að tala um enn kvöldið varð aldrey vandræalegt, thank god, og vandræðalegum fylleríum því það var nóg um það rætt :) Svo ákváðum við að fara heim til hans og horfa á bíómynd, ehh við náðum að horfa á sona einn þriðja enn þá fórum við eh að “kela” enn ég vildi ennþá ekki sofa hjá honum hehe i´m so evel :) neinei ég segi bara á þriðja deiti er það í lagi allavega það var samt mjög notalegt hjá okkur.

Næst þegar við hittumst þá var komið að því að ég myndi hitta foreldra hans sem btw ég þekkti mjög vel fyrir enn samt sem vinkona yngri systur hans :Þ hehe ég var ýkt stressuð enn allt gekk vel. Oooog þetta var þriðja deit svo ……. 8)

Ég bjóst ekki við því að verða ástfangin og ekki svona fljótt, þessi tilfinning er æðisleg ég elska hann svo mikið það verkjar stundum. Við vissum bæði að ég væri að fara út en við gátum ekkert gert, við héldum áfram að hittast og á tvemur mánuðum ca vorum við bæði uppí skýjunum ástfangin. Ég bjó heima hjá honum mest allt sumar eða hann heima hjá mér. En auðvitað kom að því. 21.ágúst, brottför. Mamma og kærastinn minn komu með mér útá flugvöll, Fyrst var kvatt mömmu sín ;* elskana svo mikið og hún er svo hugulsöm að hún fór aðeins fyrr til þess að við hefðum okkar alonetime það var svo erfitt að kveðja hann en við vorum bæði búin að búa okkur undir þetta og bæði tilbúin í long distance relationship. Við tölum alltaf saman á skype reynum það á hverju kvöldi. Þetta var samt bara of erfitt, þannig að ég spurði mömmu mína hérna úti og JÁ hann er að fara að bóka flug og hann kemur 15 deseber og fer aftur heim 6 janúar. Svo að við erum að fara að eiða saman okkar fyrstu jólum og áramótum og það allt í Dóminíska Lýðveldinu.

Svo að ég segi bara við ykkur öll ef þið eruð ekki búin að fynna þann/þá eina/einu rétta/réttu hann/hún er þarna einhverstaðar. Vinur einnar bestu vinkonu ykkar what ever þið eigið öll rétt á að líða jafn vel og mér því þótt að han sé í 100000005 kílómetra fjarlægð þá er hann eini sem ég hugsa um eini sem ég elska og þrái.! OOOOG hann er að fara að koma til mín :D…


haha ef þið hafið verið í sömuaðstæðum þe. skiptinemar eða eitthvað álíka endilega kommentið. :)

ps ég nenni ekki að heira eh skít um stafsetningarvillurnar mínar ;) allt annað vel þegið.
“Suicide hotline… Please hold”