þannig er að ég er búin að vera í föstu sambandi í 3 ár og alltaf hefur allt gengið í haginn eða bara svona eins og á að ganga en svona fyrir svona einu ári breyttist allt þá uppgötvaði maki minn einhvert (VANDA)mál sem var búið að vera til staðar munlengur en ég kom í heim hans að vísu þjáfist hann af félagsfælni sem er jú alltaf vandamál en síðan er alveg sama hversu rómantísk ég er hann tekur bara varla eftir mér lengur þetta mál er að gera út af við huga hans ég veit jú afhverju hann er svona leiður en ég er alltaf að reyna að hjálpa honum en ekkert gengur hann vil ekki hlusta á það sem ég er að segja . Segir að ég segi þetta bara til að kæta hann hvernig get ég látið hann taka eftir mér og því sem ég segi mér vantar oft eitthvað er núna er þetta nauðsyn vill einhver hjálpaq mér ég er að deyja úr áhyggjum???