Veistu hvað ég held? Ég held að þeir kalli þig ruglaðann afþví að þeir hlusta sjálfir á rómantíska tónlist, en þora bara ekki að viðurkenna það. En þegar þú viðurkennir það, þá finnst þeim það aðdáðunarvert, innst inni, og vita ekki alveg hvernig þeir eiga að bregðast við, og kalla þig því ruglaðann. En þú ert alls ekki ruglaður. Ég þekki fullt af strákum sem hlusta á rólega og rómantíska tónlist og þeir eru ekki hommar eða neitt skrítnir.