Ég veit ekki hvort ég er sá eini sem getur upplifað rómantík með sjálfum mér. Veit það ekki. Enginn hefur svarð mér. Þeiri spurningu. Mig langar að senda inn smá ljóð. Sem mér datt í hug fyrir skömu.

Sitt ég einn..
Hugsa um þá framtíð sem ég hef
Í hendi minni mitt líf er.

Einn og með líf sem slær
Í annari hendi það hef ég,
það sem ég sé.

Stend ég upp og lít í hendi mína
Sé ég sjóinn fagra, löndin tvö.

Þrá mína til þín..
Ferðalag sem ég fer í.
Ferðast með hjata mitt sem tösku
Í hana safnast sú ást sem ég finn.
Geymi ég hana fyrir þig.
Svo þú getur fundið fyrir því.
Sem ég fann fyrir,
þegar ég var í burtu frá þér.