Rómantík er nauðsinleg í hverju einasta sambandi og sá sem veit það ekki veit það þá núna. Ef það er ekki rómantík í sambandi er ekkert gaman að vera í sambandi ég meina allir vilja allavega smá rómantík í sambandi. T.d fynnst ykkur stelpur ekki sætt ef strákurinn sem þið eruð með myndi bjóða ykkur í bíó og svo á kaffihús á eftir?Eða út að borða á rómantískum stað? Ef þið hafið aldrei prófað rómantíst samband þá ættuð þið að drífa í því,því það er miklu skemmtilegra heldur enn að hittast bara á böllum og dansa einn til tvo dansa og slummast í 10 mínotur og fara síðan aftur til vina sinna sitt í hvoru lagi það er bara ekkert gaman.Það er miklu skemmtilegra ef þið eruð kósí við hvort annað og eruð saman með vinum ykkar ekki sitt í hvoru lagi. Þessvegna ættu allir sem eru í sambandi að fara saman í bíó eða á kaffihús og vera kósí við hvort annað. Aftur á móti þið hin sem ekki eruð í sambandi drífið ykkur í að leita að einhverjum/hverri sem þið trúið að sé nógu góður/góð fyrir ykkur.