Jæja ég er í smá klípu. Fyrir þremur mánuðum síðan missti ég kærustuna mín til annarar heimsálfu í nám í eitt ár og við slitum sambandi. Eftir þennan tima er eg að vakna til lifsins og farinn að skoða markaðinn nema ég er búinn að hitta aðra stelpu sem er frábær í alla staði gáfuð, falleg, og allur pakkinn og hún vill í samband. Vandinn er sá að ég á fyrverandi kærustu í útlöndum sem kemur næsta sumar og þar sem við slitum sambandi af tæknilegum ástæðum þá er hún að bíða eftir að koma og halda áfram en þetta er langur tími og ég vill ekki fara illa með hvoruga þannig ég er á hverfandi hveli og mig vantar aðstoð. Því spyr ég ykkur kynbræður hvað er til ráða. Ég hef myndað mér þrjá kosti 1. Bíða eftir gelluni úti og pipra á meðan. 2.Fara í samband með hinni skvisunni og gleyma þeirri sem er uti 3. Vera með hvorugri eða þeim báðum og vera auli of fífl.

Með virðingu fyrir kvennþóðinni Ethan.