Þegar par trúlofar sig, þá er það afþví að þau elska hvert annað og eru að gefa loforð um að seinna meir munu þau giftast! Þetta er stór ákvörðun í lífi hvers manns. Og þegar maður trúlofar sig, þá á maður eftir að muna hvernig það var, alla ævi. Er það ekki?
En það sem mig langaði að vita, hvernig var það þegar þið trúlofuðið ykkur?? Hvar voruð þið? Ákváðuð þið það í sameiningu eða átti hann/hún frumkvæðið?


Kveðja Siggagumm
Kveðja Sigga