Þrátt fyrir allt tekst mér að brosa í gegnum tárin! Ef þið viljið eiga rólega, rómantíska og huggulega stund saman skulið þið fara út á leigu og taka The Princess bride. Þessi bræðir allar stelpur. Gary Elves fer með aðalhlutverk og gaurinn sem lék einusinni í ER er algjör snilld í þessarri. Ævintýramynd. Rosalega sæt og æðisleg. Fjallar um sanna ást.
Löf
Gromit