Ég veit það ekki en kannski er ég bara svona grænn en ég er 22 ára og búinn að vera í sambandi í 3 ár og ég var að fatta það loksins núna að kvenfólk fer EKKI í g-string fyrir okkur karlmennina. Það er til þess að það sjáist ekki nærbuxnarönd á buxunum. Þannig að allir sem halda að konurnar séu að gera þetta fyrir þá, hugsiði málið og ekki verða uppi með ykkur. En ég get sagt með vissu að ég sé vitrari fyrir vikið, því ég er nefninlega nýlega skilinn. Það var reyndar ekki vegna þess hve clue-less ég er en samt ótrúlega ömurlegt. Það er bara málið kvenfólk, að við karlmennirnir erum geðveikt glórulausir gagnvart ykkur og það er ógeðslega leiðinlegt að þið leiðréttið okkur ekki. En allavegana þá er bara gaman að vera kominn á Huga og lífið er að komast í gang aftur.