Ég hef nú ekki gert mikið að því að vera á netinu, en að undanförnu fer ég á netið í skólanum á hverjum degi og hef gert æ meira af tví að koma inn á hugi.is og farið annað slagið á Rómantík. Og hef svarað hinu og tessu, En tað sem ég var að velta fyrir mér er Eftirfarandi: ..Sumir segja að SMS sér ekki rómantíkst! En er þá eitt hvað meira Rómantíkst að vera á netinu að skrifa eitthvað bull inn á svona síður eða hanga á IRC-inu og tvæla við litla perra sem leinast tar!……… ég er ekki að tala um að mér leiðist eitthvað að skrifa inn á svona síður en ég hef mín álit! og vona að tið hafið ikkar svo endilega! látið í ykkur heira, til tess er leikurinn gerður. ég hef alt gott að segja um Síður sem tessa og SMS, eins og tið sjáið tá á ég í erfiðleikum með að nota Þ-ið. Kveðja til allra! frá mér!