Ástarvandi.

Ég hef lengi reynt en ekki gengið að
reyna við ákveðin mann.
Hann er giftur annarri konu en samt hef ég áhuga og hann hefur
líka sýnt mér áhuga.
Því er ég ráðalaus og langar að fá, ef einhver hefur áhuga á að gefa mér ráð.
Hann er nokkrum árum eldri en ég.
Hann vill greinilega að ég eigi frumkvæðið en mig langar til að það sé öfugt.
Svo ég spyr ykkur getið þið gefið mér ráð.