*hóst*
Allar sögur og greinar sem ég hef lesið hérna um rómantík þá er það alltaf “kallin” sem á að vera rómantískur. Það er alltaf “kallin” sem er að gera eithvað … fara með konuna/kærustuna útí móa að éta ber eða fara og sitj á steini útí á túni með rauðvín og eithvað að borða … það eru alltaf karmennirnir sem eru að gera eithvað fyrir konuna.
Afhverju?
Afhverju gerir konan aldrei neit fyrir karlinn? Býr til eithvað að borða með kertaljós o.s.f Konurnar “ætlast” alltaf til að karlinn komi þeim á óvart þegar þær koma heim með einhverju sem ég er búin að telja upp, ég hef aldrei heirt um að konan skipuleggji eithvað rómó fyrir karlin þegar hann kemur heim, eithvað óvænt o.s.f

AFHVERJU ÞAÐ ?


Kveðja
OOzzY