guð minn góður hvað ég er orðin þreytt á því að alltaf skal útlitið ráða mestu…miklu meira en góður persónuleiki og góð kímnigáfa. þetta er svo heimskur hugsunarháttur að það er ekki fyndið! ég meina…ok…mar er með einhverjum gorgeus strák og allar vinkonur manns slefandi yfir honum en svo reynir maður að tala eitthvað þá kemur bara gufa út! það er rosalega gaman eða þannig…það er svo sem allt í lagi ef bara er um bólfélaga að ræða en samt…COMMON!!
maður á að finna eitthvað fallegt í öllum því það er engin manneskja l´jót….og auk þess höfum við ekkert vald eða rétt til að dæma aðra manneskju og segja að hún sé ljót… þó að okkur finnist það…það er bara okkar skoðun!
fegurðin kemur bókstaflega að innan…því lengur sem maður þekkir manneskju og því meira sem maður líkar við hana…því fallegri verður hún…