nú varpa ég fram minni spurningu fyrir ykkur hugara. finnst ykkur sanngjarnt að þegar maður er búin að safna upp í sig kjark og segja annarri manneskju að maður elski hana að þá bara ásakar hún mann um að ofsækja sig og spilar illilega með tilfinningar manns og hendir þeim í ruslið? svarið er örugglega nei.
en hvað á maður að gera ef að eftir nokkur ár maður hugsar aftur og aftur til þessarar manneskju og vildi samt að þetta hefði blessast og er svoldið mikið hrifin ennþá…þó að maður sé í sambandi?