Hvað er ást? Jú það er tilfinning
hvað er það meir þetta er frekar flókið fyrirbæri
Er ást kannski væntumþykja eða væntumþykja og hamingja blandað saman.
Eða bara væntumþykja bara í meira mæli en venjulega?

Hvernig veit maður að maður elskar einhvern er það vegna þess að hann/hún helda að eigi að elska hann/hana.
En samt er maður alltaf svo viss.

Ástin er samt með svo mörg andlit eins og.

Hún er
Heit - Köld
Trygg - Svikul
Góð - Grimm
Sér of vel - Blind
Miskunnsöm - Miskunnarlaus
Þolinmóð - Óþolinmóð(erfitt að bíða eftir símanum)
Ósigrandi - Eftirgefanleg
Yndisleg - Sár
Einföld - Flókin
Dýrmæt og margt fleira.
En hún sýnir ekki alltaf öll andlitin sín
þó svo að hún hafi þau


Já þessi flókna tilfinning er samt svo
eftirsóknaverð

Kv Spo
EF getur verið stórt orð