Það er svo sannarlega satt að flest allir elska fjölskylduna sína og verið er að tala um að maður geti fundið sanna ást hjá þeim og bestu vinu manns vissulega er það satt. Samt sem áður er það öðruvísi ást því ef maður verður ástfangin alveg þannig að maður fái fiðrildin í magan þá er það sönn ást eg samt tala bara fyrir mína hönd og nokkra sem ég veit um. Ég dýrka mína fjölskyldu en maðurinn sem eg er með er mín sanna ást það sem við eigum saman er svo allt annað en það sem ég á með fjölskyldunni minni en það sem þau eiga sameiginlegt er að þau bæði vilja mér vel og elska mig .
Ég er bara að segja að það er til tvennskonar ást vinir og fjölskylda síðan er eitthvað eða einhver sem á hjarta manns og ef það er ekki núna það mun það verða þannig það er staðreynd sem hægt er að sanna í flestum tilvikum. Takk fyrir !