Ok, þið hafið ekki verið að fylgjast með í kynfræðslutímunum í skólanum! Frá 10 til 20 ára aldurs (sumir fyrr, sumir lengur) er maður að breitast MIKIÐ bæði andlega og líkamlega og þá er maður dáldið ruglaður og spáir mikið í hitt kynið og bara lífið og tilveruna yfir höfuð. Þá veit maður ekki ALLT um hitt kynið og segir gjarnan að það sé skrítið. Það á maður í fyrsta lagi aldrey að gera, að segja að ALLIR strákar geri þetta og hitt, eða að ALLAR stelpur séu svona eða hinsegin. Sumir eru confused og sumir jafnvel hræddir og þá verður maður að virða það. Sumir eru kannski að gera hlutina í firsta skipti og kunna það ekki alveg og þá á maður ekki að reka á eftir þeim eða rakka þá niður! Það getur líka vel verið að sumir séu algjörir hálfvitar og fífl en það eru undantekningar á öllum reglu! Það verður ALDREY sagt um mannkynið að allir séu svona eða hinnsegin. Ef einhverjir er slow eða virðist vitlaus then give´em a break! þau eru bara á kynþroskaskeiðinu.

Takk, psi.
“Hættu að horfa á fingurinn, horfðu þangað sem hann bendir”