Það var þannig fyrir um ári síðan (ef ekki lengra) að ég og besti vinur minn hengum alltaf saman…. þessi tiltekkni strákur er búinn að vera besti vinur minn í 12ár…. svo ég vissi að við vorum ekkjert á leiðinni neitt að hætta að tala saman…. jú nema það að einn góðan veðurdag þá bættist annar aðili inn í þennan vinskap… (þann aðila kís ég að kalla X)… nema það að ég, bessti vinur minn og X urðum alveg afbrags góðir vinir í um eitt ár.. áttum allir sömu ághugamál… hengum oft saman… og auðvitað töluðum mikið saman…. og síðast en ekki síðst treistum hvor öðrum alveg geðveigt vel… ég sagði þessum bessta vini mínum allt sem ég sagði X og öfugt…. nema hvað að upp úr ágúst 1999 gerðist dálítill hlutur sem kollvarpaði lífi mínu gersamlega… ég var að labba með fyrum kærustu X í vestmannaeijum (en við vorum þar ásmt fullt af liði) þegar vinkona okkar ákvað skindilega að fremja sjálfsmorð, og gleipti fullt af lifujum og skar sig svo á púls… við einfaldlega orðum upp á þetta í 500m fjarlægð og frusum…. við hlupum til hennar og hringdum á sjúkrabíl.. við björguðum henni…. það sem gerðist milli mín og þessarar stelpu eftir þennan atburð átti eftir að breyta öllum mínum vinskap við X…. í öllu tilfinningaþvaðrinu eftir atburðin byrjaði ég með þessari stelpu, kanski ekki á réttum tíma en það gerðist sammt…. X varð bínulítið svegtur út í mig og talaði ekki við mig í 2 mánuði, en sættumst við svo…. vinskapur okkar varð frekar erviður oft á tíðum eftir þetta, hann vildi ekki tala um ferðina til eyja eða þessa stelpu sem kom þarna upp (já vel á minst.. ég og hún vorum saman í mánuð og gáfumst svo upp)… þrátt fyrir alla áfallahjálp græt ég en þann dag í dag stundum yfir þessu… þetta var ein besta vinkona mín…. (ég tala ekki við hana núna). upp úr sumrinu 2000 fór ég að taka aftir því (og heira) að X var farinn að baktala við rosalega… meira en ég átti von á… en sammt átti hann að heita “besti vinur minn”…. auðvitað fasnt mér þetta sárt og talaði við hann oft um þetta…. en allt kom fyrir ekki… hann hætti því ekki… þar til ég fékk nó… ég hótaði að berja hann í stöppu ef ég svo mikið sem sæji í hendina á honum…. ég fékk langt upp fyrir haus á þessum dreng….. nú er komið hálft ár síðan, og er ég ekki beint fúll út í hann… þó ég sé sár yfir öllu því sem gerðist… mig hefur oft langað að tala við hann aftur en ekki viljað fyrr en nú… ég kann að fyrirgefa ef ég fæ það sama á móti, því auðvitað þarf alltaf 2 til að deila….
í gær áhvað ég svo loks að senda honum sms… það hljómaði einfaldlega þannig að ég kinni að fyrir gefa ef viljinn væri fyrir hendi að hans hálfu…. ég fékk það svar sem ég bjóst við… hann sagði að hann hefði ekki át hlut að máli í þessum deilum en væri sammt alveg til í að tala við mig aftur… þetta orðalag bennti mér einfalega á það að hann stæði en þá á sínu (enda þrjóskur) að hann hefði nokkurnveginn ekki verið að baktala mig og ég hefði upp úr þurru ætlað að ganga frá honum… ég er ráð þrota og þreittur… því auðvitað vill ég tala við hann aftur.. það er bar eitt… eru forstemdur fyrir því… og hvernig get ég þá gert það án þess að allt fari í bál og brand aftur…..

takk fyrir lesninguna….
ykkar “net” vinur
Zeron
———————————————–