Mikið af fólki hefur lent í því með maka sinn að eftir að parið hættir saman tekur annaðhvort konan eða maðurinn upp við besta/bestu vin/vinkonu hins annars.Ég spyr:Ætti maður að vera vinur ennþá við vin sinn ef að kærastan myndi taka upp samband með honum eftir að þið hættið saman?Persónulega gæti ég varla verið vinur lengur en fólk er mismunandi en allir eru líklegast hræddir um að makinn þeirra taki upp með besta vini og er það líklegast martröð fyrir þá sem hafa lent í þvi.Persónulega hef ég ekki lent í því ennþá en bið til guðs ennþá að þetta muni ekki gerast í framtíðinni.