Mér finnst eitt alveg voðalega skrítið… það er að mér finnst svoooo erfitt ad vera vinkona stráks sem að ég hef verið með… við vorum alveg geðveikt góðir í næstum ár áður en við byrjuðum saman, og svo þegar við hættum saman þá náðum við að vera alveg geðveikt góðir vinir í svona 5 daga eða svo, en svo var hann alltaf að spurja mig hvort að ég væri ekki komin með kærasta og eitthvað þannig og hvort ég væri ekki alltaf að djamma og hözzla og eitthvað og ég svaraði bara með sannleikanum sem hann bað um, (þetta var reyndar svona 1/2 mánuði eftir brake up-ið) og ég sagði honum að ég væri jú að dúlla mér með einum strák sem hann vissi að var hrifinn af mér þegar við (ég og x-kærastinn) vorum saman og hann varð alltaf svo ógeðslega öfundssjúkur að það var bara alveg geðveikt pirrandi…. :/ svo var hann alltaf með geðveika stæla sem voru líka alveg ótrúlega barnalegir og ég nennti ekkert að vera neitt vingjarnleg við hann lengur því að ég var orðin svooooo ógeðsleg pirruð á honum, en hann bara fattar þetta ekki….

Þetta er líka svona með þrjár vinkonur mínar sem að voru í svona sambandi, þær geta ekki verið vinir x-kærasta sinna……

Er þetta eitthvað eðlilegt… mér er sagt að það sé það….

:) Lefteye
spörum vatnið… drekkum bjór!