Ég veit ekki. Kanski er ég bara svona vitlaus og viðkvæmur.
En þegar ég er að reyna eftir fremsta megni að eiga gott hvöld í rómó stemningu að kynnast stelpu, þá er það vaninn að ummræðan verði heitari eftir því sem líður á hvöldið, sem er allt gott og blessað, þangað til að farið er að ræða hvað hverjum fynst um hitt og þetta sem við kemur bólinu. Þá fynst mér sem helmingur stelpna fari yfir áhveðinn þröskuld, og fari að tala um reynslu með þessum eða hinum.

Það drepur mína rómantík! Ég þarf ekki að vita hvejir hafa komið, séð, og skorað, þar sem ég er að reyna fyrir mér. Sérstaklega ekki ef ég þekki einkvern umræddan. Þá er þessi “EIGULEG” stimpill alveg horfinn.

Er þetta eðlilegt. Eða er ég einn um að finnast þetta ósmekklegt?