Afsakid stafsetningu, by erlendis og er ekki med islenskt lyklabord.

Eg var ad lesa grein fra konu herna tar sem hun benti a ad tad er ymislegt gott vid astinu og ekki alltaf eintom sorg og sut. Eg var mikid sammala og langadi til ad baeta adeins vid ta umraedu.

Tegar eg flutti ut kynntist eg fljotlega manni sem eg vard alveg ofsalega astfangin af. Eg hef aldrei kynnst odru eins, eg fekk hjartslattartruflanir tegar hann hringdi, fidrildi i magann tegar vid hittumst og eg hefdi vadid i gegnum eld og brennistein fyrir hann. Alger ast vid fyrstu syn, sem gereyddi allri heilbrigdi skynsemi hja mer. Enda var tad tannig ad eg var svo blind gagnvart hans hegdun og gollum ad hann nadi ad saera mig djupt adur en hann sagdi mer upp. Nota bene, -hann- sagdi mer upp, eg hafdi ekki einu sinni raenu a ad gera tad sjalf. Tratt fyrir ad eftir a ad hyggja hefdi eg att ad losa mig vid hann longu fyrr.

Allavega, tetta er ekki tilgangur tess ad eg skrifa. Eftir ad vid haettum saman atti eg sem betur fer goda vini (annars hefdi eg eflaust fluid aftur til Islands ) og einn teirra gaf sterklega i skyn ad hann vildi meira en bara vinattu. Eg var mjog efins fyrst, hraedd vid ad stokkva ur einu sambandi i annad eins og gefur ad skilja, en hann gafst ekki upp, helt afram ad vera vinur minn og gaf mer tima, og upp ur tvi ox ast. Ekki jafn blind og kannski ekki eins spennandi og var med hinum, en miklu sannari ast, sem er enn ad vaxa og dafna eftir 1 1/2 ar saman. Eg takka fyrir tad a hverjum degi ad eg gaf honum sens, hann hefur synt tad a tessum tima hverslags gersemi hann er og tratt fyrir ad tad hafi tekid mig tima, ta attadi eg mig loksins a tvi hvad eg hafdi i hondunum og gat loksins sleppt tokunum a hinum sem for svo illa med mig.

Tilgangurinn, ef tad er einhver, med ad deila tessari sogu er tessi. Astin kemur i olikum myndum. Ekki bera saman ast til tveggja einstaklinga, tu getur aldrei elskad neinn nakvaemlega eins og einhvern annan, en tad tarf ekki ad tyda ad ein tegund af ast se betri en onnur. Tad er bara mismunandi og fer ad sjalfsogdu eftir manneskjunni, og ekki gleyma, stundum er allt sem tu trair, beint fyrir framan nefid a ter !

kaer kvedja