Mig langar til að segja ykkur frá afhverju ég og eflaust margir aðrir eru svona fucked up í rómantíkinni. Ég ætla aþ taka fyrir fram að ég er ekki góður í stafsetningu og vinsamlegast byð ykkur um að kommenta sem minnst á það.
Mín saga er þannig að ég hef verið skíthræddur við hitt kynið svo leingi sem ég hef verirð kynþroska enn einstaka sinnum hitti ég bara svó ómótstæðilega stelpu að ég verð bara að láta reyna á það. Vanalega hef ég lítinn sem eingan áhuga á kvennfólki (ég er nú sammt straight) og oft fara stelpur hreinlega í tauganar á mér. Ég kís frekar að stunda kynlíf með sjálfum mér heldur enn að stunda “one night stands” og af nýgefinni reynslu við einmitt eitt svona RBB þá hef ég séð að “one nighters” eru bara allls ekki það sem ég er að leitast eftir. Hvað um það. Einns og ég tók fram þá kemur það fyrir að ég heillast bara gjörsamlega af annari manneskju og finn allt í einu grafnar tilfiningar fara í gang. Fyrir mér hefur það verið mér alger ráðgata hvað ég sé í þessum stelpum. Eftir enn eina mishepnaða tilraun fór ég grafa inní sjálfan mig eftir svarinu. Skindilega varð mér ljóst hvað það var. Þeim líkaði öllum við mig (sem vin allavega), Þeim líkaði vað alla aðra, þær voru brosmildar og allmennt ánægðar. Hver er þá ástæðan sem ég hef laðast að þessu. Jú her sú að það er auðvelt að nálgast þær og þósvo að þær hafni mér fara þær alltaf svo fallega að því að sársaukinn verður minni og kannski fæ ég líka smá vorkun. Líka first að manneskjan er svona ánægð þá ætti að vera lítið erviði að halda sambandinu gangandi. basicly, I get to be the fucked up one Mig hefur greinilega alltaf langað til að lata sjá um mig. Ég veit að þetta er frekar pathetick en ég verð að líta hreinskilnigslega á þetta til að geta lært af því. Síðan Þegar mér er hafnað þá fer ég í gífurlega sjálfsvorkun og loka mig aftur inní skel frá kvennfólki. Þangað til að ég hitti aðra sem er ofboðslega nice og glöð og auðveld að nálgst og byrja nýjann hring.
Ég ákvað að skrifa þetta í þeim tilgangi eitthver önnur manneskja sem glímir við þetta geti séð þetta og komist að eitthverari niðurstöðu um sjálfa sig. Og kannski kíkt út úr skelinni.
Ef það er eitthvað sem ég hef lært í gegnum tíðinna þá er það að öll mín vandamál eru uppsprottin af sjálfum mér. Enn það gerir þau líka auðveldari að takast á við.
End