Eitt hef ég verið að spekúlera svolítið í undanfarið. Ég á hérna nokkrar kunningjavinkonur sem eru svolítið lausgirtar. Og það sem ég er að spá í er hvernig er viðhorfið til þess að maður sé kannski bara að fá sér að ríða helst bara alltaf þegar maður fær sér í glas. Eru menn þá alitnir hórur og þvíumlíkt? Er viðhorfið til þessa breytt nútildags? Er munur á körlum eða konum.
Mér persónulega finnst svona hegðun jaðra við drusluskap og þetta er eiginlega eitthvað sem að mér finnst ekkert gaman að. En ég meina skil það líka það er gott að ríða. Og auðvitað að gera eitthvað sem að er gott.