Jæja svona byrjaði þetta allt…

Fyrst í grunnskóla segjum 10.bekk þá varð ég hrifinn af stelpu sem var í vinahóp sem að vinur minn var í og dró mig inní hann en ég var náttla svona soldið nervous hitta nýtt fólk og svolis en allt reddaðist úr því og svo byrjða ég að kynnast þessari stelpu en náttla eins og flesst allir gera þegar að þeir eru að prufa það fyrst að tala við hitt kynið um alskonar hluti þá fer maður oftast í vörn. Svo kemur að því að allir útskrifast og maður býst ekkert við því að hitta þetta fólk aftur því að það fer í aðra skóla en þa vildi svo til að ég lennti með henni í sumarvinnu eða hitti hana allavega daglega og talaði eikkað smá. Svo kemur að því að ég átta mig á því að hún fer í sama skóla og ég og ennþá þori ég ekkert að gera með hana svo að ég gefst upp á því þegar ég fatta að hún átti kærasta. Svo kemur önnur stelpa í skólann eða ég hitti hana og við tölumst saman og við kynntumst alveg ágætlega og ég varð alveg ÓGEÐSLEGA hrifinn af henni og reyndi eins og ég mögulega gat enda virtist allt ganga prýðilega fyrst, svo gerist margt með tímanum hún byrjar með gaur hættir með gaur ég reyni við hana hún leikur með hættir því byrjar með gaur og hættir með gaur. Svona gekk þetta í nokkra mánuði og á endanum er ég orðinn svo sár að ég vildi ekki vera að þessu lengur svo að ég gerði allt sem ég gat til að gleyma henni. Svo núna erum við góðir vinir svo sé ég að hin stelpan síðan úr 10.bekk er hætt með strákinum og eru þetta gleðifréttir fyrir mig og ég náttla vill ólmur fá hana en bara einhvernveginn gerði aldrei neitt því að hún leit aldrei þannig á mig og ég gat bara engann veginn tekið það á mig að þurfa að lenda í ástarsorg svo að ég leita að hjálp hjá vinum mínum. Ég segi öllum frá því og reyni að fá svör, svo kom að því að ég sagði besta vini mínum frá þessu og bað hann um að segja mér eikkað svipað á móti en hann var bara það lokaður að hann gat það ekki. Svo kemur hann til mín eitt sinn í vinnunni og segir mér að hann sé hrifinn af þessari sömu stelpu. Þetta var auðvitað alsekki það sem að ég vildi heyra en þetta var besti vinur minn og hann asgði mér að hann hafði verið hrifinn af henni síðan úr 10.bekk eins og ég og þar sem hann var búinn að þekkja hana lengur og allt þá lét ég undan og sagði honum að gera það sem honum þætti rétt eða best enda sýndi hún honum meiri áhuga sem var erfitt. Síðan byrjuðu þau saman og samband okkar hefur minnkað mjög síðan allavega er hann mjög mikið með henni og sleppir því stundum að koma með mér einhvert afþví að hún kom til hans svona óvænt. Þetta voru ástarsamböndin mín núna fyrir stuttu. síðan algjörlega óvænt byrjar ein af þessum stelpum sem var í þessum vinahóp að tala við mig meira en áður og ég náttla svara á móti og tala við hana og hún byrjar að segja mér frá strákamálum hennar.. Þessi stelpa var með mér í mörgum tímum í grunnskóla og við töluðum saman þá en svo einhvernveginn slittnaði sambandið og við heyrðumst ekkert mjög lengi..ég byrja að tala við hana um strák sem að hún var nýhætt með og hún er ennþá hrifin og ég reyni auðvitað að hjálpa henni varðandi það og eftir að hafa hjálpað henni og talað við hana svo kemur það ófyrirsjáanlega að mér mjög skringilega hún var einhvernveginn allt öðruvísi en hinar, það var bara hvernig hún talaði og hvernig hún var svo saklaus og sæt og hún roðnaði alltaf þegar að hún var að segja eikkað sem að hún kom ekki uppúr sér það var líka mjög sætt því mun ég aldrei gleyma svo hugsar hún líka mjög vel til annara svo alltaf þegar að mér fannst ég hafa hjálpað henni þá leið mér mjög vel og ég vill mjög mikið tala við hana og hlusta á hana svo í fyrsta sinn í langann tíma leið mér virkilega vel og bara þegar að ég talaði við hana. Svo gat hún líka vorkennt manni og litið hlýlega til manns þa var bara einhvernveginn allt öðruvísi með hana. Samt sem áður er hún enþá hrifin af þessum strák og ég vill bara að hanni líði vel eins og ég vil alltaf og ef að henni á eftir að líða vel með þeim strák þá mun það bara vera þannig og þá er ekkert sem að ég get gert. en hún segist vera að reyna gleyma honum sem að gefur mér grænt ljós en hún er bara að segja mér að hún hlustar mjög mikið á vini sína ef að þeim lýst ekki vel á eitthvað þá lætur hún oft undan sem er ekki gott.

þá er bara spurningin (strákar) og stelpur sem að nenntuð að lesa þetta allt í gegn segið mér nú… hvernig mynduð þið líta á þetta ef að þið væruð þessi stelpa og ég myndi segja minn hug svona algjörlega óvænt? Ég held að hún lítur á mig þannig að ég sé bara vinur hennar og að eikkað svonalagað myndi koma frá mér væri bara skrítið. er það gáfulegt að reyna eikkað?