Ég varð svolítið undrandi við að lesa þessar greinar. Hvaða samanburð hafið þið að við hinir íslensku karlmenn séum engann veginn rómantískir? Finnst ykkur það kannski rómantík að sofa hjá svertingjum á Píanóbarnum? Og það sem að var skrifað í greinina “Íslenskar konur” staðfestir grun minn enn frekar um að íslenskt kvenfólk upp til hópa og karlmenn auðvitað líka ættu að ættu að byrja á því að selja sig. Ég er ekki mjög rómantískur maður ég viðurkenni það en hinsvegar finnst mér gaman að vera góður við konuna mína öllum stundum. En síðan er líka eitt annað. Ég hef verið í nokkrum samböndum þar til núna að þetta hefur verið mikil einstefna þessi svokallaða rómantík, blómavesen og slíkt. Sem að segir mér síðan það að er það skrýtið að íslenskir karlmenn séu kannski ekki jafn fróðir eða jafngóður ef að hægt er segja svo um að vera rómantískur því að þetta er einstefnugata og íslenskt kvenfólk geri lítið af því að vera hugulsamar í jöfnum mæli og karlmenn. Ég þekki mikið af kvenfólki eins og við flest og fæst af þessu kvenfólki gerir eitthvað svona sem að kallast rómantískt. Það eru auðvitað til undantekningar. En í mun minni mæli!