sko .. ég er alveg í klessu yfir smá (MIKLU) vandamáli.. ég þekki einn strák
sem ég hef verið með lengi en ég er samt ekki með honum núna.. mér
þykur voðalega vænt um hann og ég hugsa oft um hann og hann er sætur
og skemmtilegur og allt það .. en vandamálið er að hann býr útá landi og
ég get bara haft samband við hann með því að hringja og tala í gegnum
msn .. sem er reyndar fínt og allt það … ég er farin að bera sterkar
tilfinningar til hans og alltaf þegar við hittumst fæ ég svona tilfinningu .. þið
vitið hvað ég meina .. en svo flæktust málin þegar ég fór að deita öðrum
strák.. hann er með mér í skóla og hann er mjög sætur og skemmtilegur en
hann er svooo graður .. stundum held ég að hann vilji bara komast uppá
mig sem ég ætla ekki að leifa honum .. svo þegar ég bið hann að hætta þá
fyrirgefur hann allt og er voðalega sætur við mig .. hvorn á ég að velja?
það er svo ervitt að hafa þann fyrri ekki hjá sér .. en hinn ..ég veit ekki
hvort ég geti treyst honum .. hvað á ég að gera .. þið haldið kannski að
þetta sé ekkert mál ..en .. treystið mér þetta er big deal ..