(ég er með lesblindu svo það eru örugglega einhverjar stafsetningar villur)
Hvað er rómantík?
Margir eru fljótir að henda út úr sér “kerti,konfekt, tungsljós o.fl.
Þetta er allt saman alveg rétt. En þetta er einungis rómantík sem er PLÖNUÐ rómantík á ekki að vera plönuð. Auðvitað fynnst okkur stelpunum gaman að fá rósir (stundum kemur samt spurningin ”Hvað nú")stöku sinnum og fara í rúmið í löngum forplay með kertaljós og fleira. En það sem í kís að kalla rómantík er sérstakt augnarblik hjá 2 manneskjum. Það getur þessvegna verið í vinnunni eða úti í hesthúsi í skítahrúunni. Bara einhvað augnarblik sem lætur tíman stoppa og heilann frjósa. Það kalla ég rómantík.
Svo, til eru tvennskonar rómantík
1. undirbúin rómantík. s.s. kvöldstund í kertaljósabaði með rósir í öllum hornum
2. óundirbúin rómantík. s.s. út í skítaþró :-)
Þetta er mitt álit
Maður á alltaf að segja það sem manni finnst, eða það segir mamma mín líka að minstakosti.
(þetta hlítur að vera besta auglýsing íslendinga því maður man alltaf eftir þessu)