Hæ, ég er ógeðslega hrifin af strák í skólanum mínum en ég þori ekkert að tala við hann því ég er svo þvílíkt feiminn, þessi strákur labbar sömu leið og ég í og heim úr skólanum og mig langar alltaf geðveikt að fara til hans og spyrja villtu ver samfó? En einhvern vegin vinnur feimnin alltaf þessa krumlu!!

Þegar þessi strákur er einhverstaðar nálægt mér þá finnst mér eins og hjartað krumpist saman og ég verð bara feitt feimin!! Strákar í allvöru hvað mynduð þið gera ef stelpa sem væri ekkert vinsæl bara á millikvóta biðja ykkur um að ver samfó? Þessi strákur er líka bara á millikvóta sko!!

En ég er ekkert eina sem er hrifin af honum heldur líka önnur vinkona mín sem bauð honum á paraballið og alles en því miður þá sagði hann nei við hana, ég er svo mikil skeppna að mér fannst það bara fínt því að þá gat hún ekki á meðan reynt við hann, þessi hin stelpa er allveg jafn feimin og ég nema á bara vinkonur sem koma öllum skilaboðum hennar á framfarir en ekki ég!!

Ég þú veistd dýrka þennan krakka en ég veit ekkert hvað honum finnst um mig og þori ekki að láta neinn tjékka á því en ég vona að honum lítist bara allt í lagi á mig!! En ég veit að það séu fullt af sætari stelpum heldur en ég í skólanum þannig að ég held að ég geti útilokað að hann sé hrifinn af mér!! Eða hvað haldið þið??

Kveðja myass
-Það er ljótt fólk sem heldur fram að fegurðin komi innan frá