Lífið getur breyst svo hratt…og með hverju ári, deigi, klukkutíma og mínutu
læru við alltaf eitthvað nýtt….Lífið er eins og tómabók sem þú fékkst þegar
þú fæddist en þarft svo að fylla uppí þegar þú lærir eitthvað nýtt….Ég var
þessi persóna sem var komin langt að fylla uppí bókina búin að ganga gegnum
barnaár, unglingsár, gelgjuna, sorgina en á tímapunkti í lífi mínu varð ég
ástfagin fyrir 2 og hálfu ári. Líkurnar á því að ég myndi fylla rangt inní bókina
eða gera skyssu voru auðvita til en takmarkaðar allt var fullkomið og í huga
mínum með öllum minningunum er allt ennþá fullkomið og þegar þú ert
hamingjusöm á bestu árum lífs þíns hugsaru að ekkert geti farið úrskeiðis þú
ert þá að byggja upp líf þitt með þeim sem þú elskar og villt eyða ævi þinni
með ekkert getur farið úrskeiðis….En eins og hjá öllu þarf allt einhve tíman
að falla, fara frá manni…..eftir 5 ára vinasamband og 2 og hálfs árs samband
dó allt hjá mér 29.ágúst 2000 heimurinn hrundi og líf mitt breyttist. Fyrir þá
sem hafa verið í löngu sambandi vita hvað ég er að tala um…blaði var snúið
við…bókin sem ég hafi verið að fylla í hún var auð….Ég var ekki bara að missa
kærasta ég var að missa besta vin min og fullkomin kærasta í mínum augum..
Ég skrifaði grein um að ég væri ekki að komast yfir þetta….og ég er ekki að
gera það….ég kemst ekki yfir þetta ég hef reynt en það gengur bara svo illa..
vinirnir eru komnir með leið á að heyra eitthvað um hann og að fara út á
djammið hjálpar ekki því ég hef ekki áhuga á að reyna eitthvað með einhverjum
öðrum. Ég hugsaði um daginn hvort ég ætti ekki að tala við hann að ég væri
ekki alveg að meika þetta…en þá sá ég hann bara svo hamingjusaman og
brosandi þannig honum er ekki að líða svona vel kannski útaf því að það var
hann sem batt enda á þetta samband. Svo eru það minningarnar og myndirnar
og bara þetta litla vakna ein á morgnana er sárt engin sem heldur utan um mann
enginn sóði í íbúðinni, enginn sem röflar í manni, allt hljótt, engar hrotur ekkert
kúr og knús bara *þögn*. Ég skil ekki hvernig sá sem ég elskaði svo mikið
særði mig svo djúpt ég er í ástarsorg í fyrsta skiptið og það er svo sárt og æiii..
Hélt að ég væri búin að finna minn lífsförunaut sem ég hélt að yrði minn að
eilífu…Og svo eru jólin að koma þar sem fólk á að vera hamingjusamt brosandi
og allt á að vera fullkomið..Held að jólin hjá mér verði ekkert annað en sársauki
og sorg….Var bara að losa mig við einhver orð :(