Kings of Leon - On Call

Fyrsta smáskífan af nýja Kings of Leon disknum, Because of the Times. Ég verð nú að segja alveg eins og er að ég er ekki alveg að elska þetta lag. Ansi frábrugðið “hefðbundnum” Kings of Leon lögum. Ætla samt að tryggja mér diskinn sem fyrst og kanna hvernig restin hljómar, en hann hefur verið að fá mjög góða dóma.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _