Vá. Ég er nánast orðalaus. Þetta er hugsanlega versta cover ever. Um daginn heyrði ég í útvarpinu Walk this way í fluttningi Girls aloud og Sugarbabes og mér var svo gróflega misboðið að ég þurfti næstum að selja upp. Þegar ég sá svo þetta ældi ég yfir lyklaborðið mitt. Who do you think you're fooling? Stelpusveitir eiga ekki að gera annað en að mæma og vera sætar. Celion Dion er ekki rokkari, og verður aldrei, sem sést kannski best á því hvað hún gerir skelfilegan luft gítar. Hún fær samt kredit fyrir rosalegt duck walk í upphafi lagsins.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _