Sælt veri fólkið.

Eins og glöggir notendur hafa tekið eftir er búið að breyta korkunum hérna á rokk úr “Allt um rokk” og “Modern times rock and Roll” yfir í einfaldlega “Erlent Rokk” og “Íslenskt Rokk”. Þótti okkur stjórnendum þessi breyting tímabær þar sem skiptingin á milli korkanna var afar óljós og fór Modern times rock and roll korkurinn voðalega fyrir ofan garð og neðan.

Vonandi að þetta falli í góðan jarðveg hjá notendum.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _