Þar sem að rappið með meistara Weird Al féll í grýttan jarðveg hjá ykkur rokkhundunum ákvað ég að skipta því út. En ég leyfði samt Al að njóta sín áfram, en núna í félagi við hinu ígulhressu Presidents of the United States of America. Fyrst er það lagið þeirra, Lump, og svo paródían hans Weird Al, Gump. Takið eftir því hvað myndböndin eru skemmtilega lík :)
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _