Ég veit að þetta er ekki rokk en Weird Al er bara svo mikill snillingur þannig að ég ákvað að skella nýjasta laginu hans hérna inn, White and Nerdy. Þess má til gamans geta að það er búið að spila þetta lag 9 milljón sinnum á myspace og það er búið að horfa á þetta myndband 7 milljón sinnum á youtube. Geri aðrir betur.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _