Nýtt myndband 11.02.2007 Ef þú fílar ekki groovy stoner rock þá fílaru ekki rokk og ról, það er bara ekki flóknara en það! Myndbandið sem ég valdi að þessu sinni er með Kaliforníu eyðimerkur stóner rokk sveitinni Fu Manchu og heitir King of the road.

Þess má til gamans geta að æðsti draumur minn er að eignast svartan amerískan muscle car, krúsa og hlusta á stoner rokk allan daginn og vera cool. Ég er þegar frekar cool þannig að mig vantar bara bílinn og þá er þetta komið.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _