Well it's easy … Þú hlustar á lagabút (15-25 sec) og skrifar í svargluggann nafn lags og nafn flytjanda. Ég fer yfir svörin og sé um hverjir hafa rétt fyrir sér og hverjir ekki. Stigatafla er á staðnum þannig þið getið fylgst með hverjir eru efstir. Fyrsta umferð verða 20 lög, eitt lag á dag og þetta hefst núna 16.maí.

Umferð tvö verða 14 lög og verður þemað gullöldin.

Úrslit dagsins eru ávallt kynnt á korkunum

Reglur:<ol><li> 1 stig er gefið fyrir rétt nafn flytjandans og aftur 1 stig fyrir rétt nafn lagsins.
<li> Til að koma í veg fyrir misnotkun á kerfinu þá er fyrsta svarið sem sent er inn tekið gilt. Þeir notendur sem virða það ekki verða ógildir.
<li> Stigin er uppfærð þegar okkur hentar. En reynt verður að hafa það á hverjum degi eða oftar.
<li> Verðlaun? Geisladiskabúð Valda sér um verðlaunin sem stendur en það er 1.300kr. (ca. 1 diskur) útekt sem býður þeirra sem prýða fyrsta og annað sætið.
</ol>
Einhverjar spurningar? Þá er það bara senda þær á <a href="http://www.hugi.is/rokk/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=DAmage“>DAmage</a> eða <a href=”http://www.hugi.is/rokk/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Tannbursti">Tannbursta</a>.