veit einhver hvað varð um þessa hljómsveit?hef ekki heyrt neitt af þeim eftir að þáttarsérian kláraðist
Jæja, það er kominn tími á nýja mynd. Kominn með ógeð af myndinni af Synyster Gates. Þetta er semsagt meistari Les Claypool. Þekkastur fyrir að vera söngvari og bassaleikari Primus. En er þó með mikið af side projectum og gerir mikið af theme lögum t.d. á hann upprunalega sem og nýja theme lag South Park þáttanna, einnig gerir hann theme lagið fyrir Robot Chicken
hef séð hann nokkrum sinnum undanfarið og fer að hugsa mig um: hver ætli hann sé og ætli hann sé í hljómsveitinni?
Snillingarnir í Eagles of Death Metal eru búnir að gefa út nýja plötu sem ber hinn fróma titil Heart on (já, pun very much intended). Ég er búinn að renna henni tvisvar í gegn og hún er rock solid. Mæli með að fólk tjekki á sínglinum, Wanna be in LA: http://www.youtube.com/watch?v=xj3kTdx1QBw