Alice Cooper er góður!
Frábær Frönsk/Ensk hljómsveit sem hefur verið að vaxa og vaxa. dýrka diskinn þeirra. ég set með myndbönd af 2 vinsælustu lögunum þeirra og að mínu mati bestu.
Blindi tónlistarmaðurinn Jeff Healy hefur tapað í baráttu við augnkrabbamein, hann var 41 árs.
Danska Indie rock hljómsveitin Munich sem spilaði á íslandi fyrir rúmri viku. Alveg ótrúlegt afhverju þessi hljómsveit er ekki frægari en hún er.